Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjónrænt breytilegt merki
ENSKA
optically variable device
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Á þessum stað skal vera sjónrænt breytilegt merki sem tryggir auðkenningu og öryggi sem ekki eru síðri en sá búnaður veitir sem nú er notaður í samræmdri fyrirmynd að vegabréfsáritunum. Eftir sjónarhorninu verða 12 stjörnur, bókstafurinn E og hnöttur sýnileg í mismunandi stærðum og litum.

[en] An optically variable device (OVD), which provides a quality of identification and a level of security not less than the device used in the current uniform format for visas, shall appear in this space. Depending on the angle of view, 12 stars, the letter "E" and a globe become visible in various sizes and colours.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 694/2003 frá 14. apríl 2003 um samræmdar fyrirmyndir að skjölum til að greiða fyrir gegnumferð (FTD) og skjölum til að greiða fyrir gegnumferð með járnbrautum (FRTD) sem kveðið er á um í reglugerð (EB) nr. 693/2003

[en] Council Regulation (EC) No 694/2003 of 14 April 2003 on uniform formats for Facilitated Transit Documents (FTD) and Facilitated Rail Transit Documents (FRTD) provided for in Regulation (EC) No 693/2003

Skjal nr.
32003R0694
Athugasemd
Þessi þýðing hefur verið notuð í mörg ár hjá lögreglunni. Nær heitið m.a. yfir þrívíðar myndir (e. hologram) og hreyfanlegar myndir (e. kinegram). Hér er ,sjónrænt´ notað sem ao. með lo. ,breytilegur´.
Dæmi um notkun:
sjónrænt breytilegt merki
með einu sjónrænt breytilegu merki
með tveimur sjónrænt breytilegum merkjum

Aðalorð
merki - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
OVD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira